Á Baulu dvelja elstu börnin 4-6 ára.

Bókaormur

Á þriðjudögum fer bókapoki heim með einu barni. Barnið má koma með eina bók að heiman sem við getum skoðað eða lesið á miðvikudegi.

Sýna og sjá
Á fimmtudögum fer poki heim með einu barni. Barnið velur sér hlut sem það má koma með í leikskólann á föstudegi.

Barnið sýnir hinum börnunum svo hlutinn og segir frá honum.


Starfsfólk Baulu

Arnheiður Anna Elísdóttir

Arnheiður Anna Elísdóttir

starfsmaður í 90% starfi


Björk María Kristbjörnsdóttir

Björk María Kristbjörnsdóttir

Deildastjóri í 100% starfi


Guðrún Bjarnadóttir

Guðrún, leikskólaliði í 100% starfi