Á Baulu hefur verið líf og fjör alveg frá því við opnuðum leikskólann eftir sumarfríið. Nú eru flest allir byrjaðir á deildinni og virðist þessi myndalegi hópur ætla að verða mjög samheldinn og flottur. Við höfum haft ýmislegt í boði s.s. litað sameiginlegt listaverk, fangað sápukúlur, skapað haust listaverk o.s.frv. Við erum byrjuð í hópastarfi og hafa hóparnir verið að málað inni í Lundi og leitað og skoða dýr í sand/kaffi kerinu inni í Móum.

sept14 023haust 2014 017október 028

 

 

 

 

  

 

 Nú í dag buðum við börnunum á Grábrók á Náttúruþemaball og var mikið stuð :o)

  

náttúruball 004náttúruball 001